Gestaálit: Flosi Jón Ófeigsson

Flosi Jón Ófeigsson ætti að fara vera lesendum AUJ kunnugur. Hann hefur skrifað nokkra pistla fyrir okkur, einkum frá Bakú í fyrra auk þess sem hann var einnig með Gestaálit í fyrra. Flosi er líka einn af stofnendum og stjórnarmaður í FÁSES. For those who do not understand Icelandic, Flosi has provided a short summary in English!

Flosi

Ekki líta undan – Magni
Það er ekki einu sinni hægt að segja allt er þegar þrennt er hjá honum Magna því hann er búinn að reyna svo oft. Hann hefur oft verið með betri lög en þetta og ég skil ekki af hverju menn eru að bjarga lagi sem fólk kaus ekki inn í úrslit. Hann er pottþéttur söngvari og mun gera þetta vel að vanda en mun ekki berjast um sigurinn í ár, því miður. Hann á svo sannarlega skilið að vinna einn daginn þegar hann fær rétta lagið. Þetta lag einhvern veginn kveikir á engu nema lannski byrjunin, elska svona dramantík sem er náttúrulega must í svona eurovision-rokklagi.

This is not the strongest rock song that Magni has performed in Eurovision and I am afraid the computer will say no to him. It is just a mellow rock ballad that doesn’t go anywhere. Magni will do it well as usual but won’t be winning this year. I like the beginning of the song, I am a sucker for dramatic starts like Never Forget.

Lífið snýst – Svavar Knútur og Hreindís Ylva
Jæja, góðan daginn. Falleg melodía en einhvern veginn náði ekki að kveikja strax á Eurovision-skapinu mínu. Því meira sem ég hlustaði á þetta þá varð þetta þetta svona guilty pleasure-lagið mitt. Ég mundi aldrei viðurkenna að ég fýlaði lagið. Þegar ég sá lagið þá var þetta svona Vinir Sjonna-fílingur, happy happy joy joy, sem er kannski ástæðan af hverju það komst áfram þar sem það eru allt of mikið af neikvæðum umræðum í þjóðfélaginu í dag og ekki veitir af svona lagi í útvarpið. Það er líka svolítill Portúgal 2009-fílingur í þessu, léttir á hjartanu og maður fer að dilla sér án þess að taka eftir því. Til dæmis meðan allir í vinnunni hjá mér tala um hve hræðilegt lagið er, þá er ég með hægri löppina á fullu undir skrifborðinu án þess að nokkur maður sjái að ég fíli lagið. Það sem veldur áhyggjum mínum er fluttningurinn á föstudaginn, hann var ekki góður og mér fannst Svavar og Hreindís ekki vinna vel saman og ef ég væri höfundurinn mundi ég skipta Hreindísi út fyrir aðra eða hreinlega að láta Svavar syngja lagið einan. Þau voru líka fölsk á köflum þannig að sennilega verður þetta bara til að létta andrúmsloftið á kaffistofunum. Það fer alveg eftir flutningnum hvort þau eigi sjéns.

This is my guilty pleasure song. I would never admit that I like this song in public, but when my work colleges are talking about how horrible this song is, I am shaking my body and moving my legs under the table so no one can see. It could do well in the final but I was disappointed with the live performance and I honestly think that Svavar should just be alone and perform the song. Hreindís is sweet but has nothing to keep up with the energized happy Svavar which makes you want to sing and dance. We need this kind of a song in Iceland because the discussion in the media has been so negative these days that this will light up many cafeterias and offices and put a smile on the cashier in 10/11. Could be the dark horse of the competition.

Ég á líf – Eyþór Ingi
Ég verð að viðurkenna að þegar ég heyrði þetta fyrst var ég ekkert voða spenntur en fannst þetta samt með því besta í ár sem segir margt um hve slök keppnin er í ár. Það var ekki fyrr en ég sá Eyþór á sviðinu sem ég varð algjörlega heillaður og aðdáandi þessa lags númer 1. Eyþór breytti þessu lagi í klárlega sigurlagið að mínu mati og ég fékk meira að segja gæsahúð. Þetta er svona samanbland af You raise me up með Josh Groban og týpísku írsku Ronan Keatin- lagi. Þetta er einfalt lag en eins og ég hef áður sagt, less is more. Ég held samt að ef hann vinnur þá væri ekki slæmt að að setja landslið bakradda bakvið hann og Grétu Salóme á fiðluna. Þá mun þetta gera góða hluti úti miðað við það sem komið er til Malmö. Frábær söngvari á ferð og flottur karakter. Hann syngur ekki bara lagið heldur túlkar hann textann með sinni reynslu frá leiklistinni. Ég verð mjög svekktur ef hann verður ekki í tveim efstu sætunum.

I have to admit when I heard this song for the first time, I wasn’t that impressed but I thought it was one of the best song this year, which underlines the lack of good songs this year. It wasn’t until I saw Eyþór sing it on TV, that I fell in love with the performance and therefore the song. During his performance I completely fell for how Eyþór managed to tell the story and he gave me goosebumps with his powerful voice. I find this little bit mixture of Josh Groban You raise me up and some classic Irish pop song from Ronan Keating. For me this is a clear winner and will do well in Malmo compare to the songs that have been chosen so far. I think it will be strong to have backing vocals and Greta Salome on the violin in the act. I will be disappointed if it doesn’t win.

Meðal andanna – Birgitta Haukdal
Drungaleg og þjóðleg byrjun á lagi Birgittu fer vel í mig en svo er eins og púðrið fari bara og þetta verður svona meðal lag. Eftir að hafa séð Birgittu á sviði þá vissi ég að hún mundi komast áfram og vel það. Hún verður í bráðabananum og er sterkur kandidat að vinna, spuning hvort baráttan milli hennar og Eyþórs verði til þess að Unnur nái titlinum? Lagið er vel samið og vel flutt og mjög flott á sviði. Það er vel skipulagt en röddin hjá Birgittu er kannski svoldið veik meðað við hversu mikið dívulag þetta er. Hún syngir það vel en einhvern veginn hverfur röddin í drungalegu tónunum sem eru í gegnum lagið. Bakraddirnar setja stóran sess í flutningum og ég verð að segja aðég er að fýla þær í botn, hvernig þær hafa áhrif á steminguna á sviðinu.Flott lag og er eitt af lögunum sem ættu möguleika að komast áfram í Malmo.

Dark and Traditional beginning of the song captured me at my first listening but the more I heard it just turned into this typical mello Eurovision Ballad. Birgitta completely changed my opinion on the song after I saw it live. She sang it well and I loved hoe she and the backing singers create this dark atmosphere which follows this song. Her beautiful soft voice has the tendency to disappear in this big DIVA song, It reminds me og WHAT IF that Chiara sang for Malta in 2009. She will be in top 2 for sure and we will see if she will be in Malmo, I think should do a great job

Til þín – Jógvan og Stefanía
Það er alltaf gaman að sjá Jógvan á sviði og á þessu sinni í dúett með Stefaníu. Því miður er þetta ekki að virka fyrir mér þar sem mér finnst þau ekki klikka saman og einhvern vegin voru bara hvort í sínu horninu á sviðinu. Ég vona í framtíðinni að Jógvan fái að syngja á færeysku, það yrði þá í fyrsta sinní sögu Eurovision ef ég man rétt. Lagið er bar svona melló lag sem skilar alveg sínu en skilur ekkert eftir því. Ég einhevrn veginn er búin að gleyma laginu um leið og ég er búinn að hlusta á það. Held að það hefði ekki komist áfram ef það hefði verið á föstudeginum. Mun ekki blanda sér í toppinn en þau munu skila sínu vel og geta farið sátt heim.

It is always nice to see Jogvan on stage. He is sweet an performs well. This time he has a difficult task to try to connect with Stefnía, and they fail completely and they are just singing in the corner of the stage. Because of that you don’t really believe the word of the song and it turns into a nice middle Eurovision songs that won’t go anywhere in Malmo.

Vinátta – Halli Reynis
KK er mættur á svið með tvær dömur sem props, eini munurinn er sá að KK er með lög sem allir landsmenn þekkja og muna eftir. Þetta er pissupásu lag og jafnvel hitar maður sér kaffi líka bara til að vera viss um að lagið sé búið þegar maður sest við skjáinn. Að Halli skuli vera í úrslitun en ekki Erna er skandall. Þetta lag er svona svo ég sletti by far lélegasta lagið í úrslitunum og ég vona að það fái ekki mörg atkvæði, ég trúi ekki að Íslendingar kjósi þetta áfram í bráðabanann.

What can I say, I am in shock. I can’t believe he is in the final and Erna Hrönn is not. He is probably a nice guy but the song is clearly the weakest link of this final. This will be my pee break and also coffee break to make sure it will be done when I am back.

Ég syng! – Unnur Eggerts
Ég hef verið hrifin af þessu lagi síðan ég heyrði það fyrst og það er í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er hressandi og svona Regínu Ósk fýlingur í laginu og auðvelt að raula með. Hún söng það bara býsna vel á laugardaginn og var stutt vel af frábærum bakröddum og skemmtilegum danssporum. Hún Unnur var lífleg og rosalega skemmtileg á sviðinu. Þetta er svona unglings stúlkulag sem fær mann til að dansa og að mínu mati var þetta besta atriðið ef maður horfir á allan pakkann. Ég veit ekki hvort hún mundi höndla pressuna ef hún færi til Malmo en það gæti alveg farið svo að hún fari, hún er sæt, syngur vel og er flottur dansari. Ég tel að baráttan verði milli Unnar, Birgittu og Eyþórs. Ég held samt að Birgitta og Eyþór hafi samt meiri stuðning og því verði hún ekki meða tveggja efstu nema að allar ungligsstúlkur taki sig til og kjósi hana, þá verður hún í efstu tveimur sætunum. Held samt að Birgitta steli aðeins af henni. Þetta væri eina lagið sem væri hægt að dansa við á Euroklúbbunum í Malmö án þess að setja Techno takt við lagið.

This is the song I liked from the beginning and was excited to see live. It reminds me of a song of Regina, happy teenage girl song with dance and it doesn’t hurt that she has the national team of backing female singers with her as well. She is young so I am afraid that Malmo would be little bit too much but who knows if she has a great team behind her and supporting her. It was the best performance of Saturday and will for sure be one of the songs fighting for the two places to win this year. She has the only upbeat song which might help her in the end. I would be happy to see he win.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s