Spjall við flytjendur: Unnur Eggerts

Unnur er aðalega spennt en þó pínu stressuð fyrir laugardagskvöldinu! Hún flytur eins og kunnugt er gleðipopplagið Ég syng! eftir þau Elízu Newman, Gísla Kristjánsson og Ken Rose. Unnur er sjöunda og síðust í röðinni á svið.

unnur-gummifix

1. Hversu spennt ertu fyrir laugardeginum á skalanum? – 9,5! Svo er 0,5 stress því ég hef aldrei sungið fyrir framan svona marga áður!

2. Hver er mesta júróvísjon stjarna allra tíma? – Fyrir mér verður það alltaf Selma Björns.
3. Veistu hvað FÁSES er? – Félag áhugamanna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
4. Hvert væri uppáhalds Eurovision-lag Sollu stirðu? – All Out of Luck með Selmu- lagið snýst um að gefast aldrei upp sem er það sem Solla reynir að kenna krökkum á hverjum degi!
5. Værirðu til í að fara á Eurovision sem bakrödd fyrir annan keppanda? -Já ekki spurning! Væri tíl að fara þótt ég færi sem kaffisendill eða skópússari

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það? – Það væri um gleði, vináttu og samstöðu. Og muna að borða alltaf nóg af íþróttanammi 😉
 
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s