Spjall við flytjendur: Eyþór Ingi

Eyþór Ingi söng sig inn í hug og hjörtu margra með flutningi sínum á laginu Ég á líf, síðastliðið föstudagskvöld. Hvort hann syngur sig alla leið til sigurs á laugardaginn verður spennandi að sjá!

eythoringi

1. Hversu spenntur ertu á skalanum 1-10 fyrir laugardeginum?
„10“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
„Páll Óskar.“

3. Veistu hvað FÁSES er?
„Nei, ætti ég að vita það?“

4. Hvernig er Söngvakeppnin í samanburði við Rocky Horror og Bandið hans Bubba?
„Eitt er leiksýning, Bandið hans Bubba og Eurovision er líkara nema þetta snýst allt um 3 mínútur og eitt lag.“

5. Værirðu til í að fara á Eurovision sem bakrödd fyrir annan keppanda?
„Hef aldrei hugsað út í það.“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
„Barnauppeldi og bleyjur.“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s