Spjall við flytjendur: Magni

Við báðum flytjendur í úrslitunum á laugardaginn að svara örfáum spurningum. Fræddumst meðal annars um hver þau teldu vera mestu júróvísjon-stjörnu allra tíma. Hinn þaulreyndi Magni ríður á vaðið.

magni-gummifix
1. Hversu spenntur ertu fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
„Ég er miklu meira en spenntur…“
2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
„Celine Dion“
3. Hvað þýðir FÁSES fyrir þér?
„Félag àhugamanna um söngvakeppni evróskra sjónvarpsstöðva“
4. Ef þú vinnur núna, er þetta þá komið gott? Kemurðu til með að koma aftur á næsta ári?
„Ef ég vinn þà lofa ég að hætta!“
5. Værirðu til  í að fara á Eurovision sem bakrödd fyrir annan keppanda?
„Ég væri alveg til í það en ég er held ég ekki nógu góður raddari“ 🙂
6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
„Lífið er lag!“
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s