Fyrstu þrjú lögin ljós

Eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum Júróvísjonaðdáanda þá er nú ljóst hver eru fyrstu þrjú lögin sem munu keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 2. febrúar n.k.

Fyrst til að komast áfram var Birgitta Haukdal með lagið sitt, Meðal andanna og kom það líklega fáum á óvart. Nokkuð virtist koma meira óvart að næsta lag sem tilkynnt var áfram í úrslitin var lag Hallgríms Óskarssonar, Lífið snýst, í flutningi Svavar Knúts og Hreindísar Ylfu. Það var svo spennuþrungið loftið í græna herberginu rétt áður en þriðja lagið var tilkynnt áfram enda mikil júróvísjon boltar sem eftir voru. Margir hefðu jafnvel veðjað á að Magni færi áfram en það var Eyþór Ingi með lagi Ég á líf, eftir þá Örlyg Smára og Pétur Örn sem var þriðji og síðasti keppandi sem komst áfram í úrsltin.

Seinna undanúrslitakvöldið fer fram laugardaginn 26. janúar en þá kemur í ljós hvaða önnur þrjú lög komast áfram.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s