Spjall við höfunda – Davíð

Allt um Júróvísjon lagði nokkrar örstuttar og hressandi spurningar um júróvísjon fyrir höfunda í keppninni í ár. Það er við hæfi að svör fyrsta höfundarins sem  við birtum séu einmitt frá honum Davíð Sigurgeirssyni en lagið hans Þú í flutningi Jóhönnu Guðrúnar verður fyrsta lag á svið á föstudaginn. Þetta er í fyrsta skipti sem Davíð tekur þátt í keppninni en unnusta hans, Jóhanna Guðrún er öllum hnútum vön bæði á sviðinu í Söngvakeppninni sem og á hinu stóra Júróvísjon sviði!

david_3

Fullt nafn?
Davíð Sigurgeirsson

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Eiríkur Hauksson er einn af mínum uppáhalds. Æðislegur flytjandi sem getur sungið allt.
Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Jóhanna og Selma
Hverju mega áhorfendur eiga von á á föstudaginn (t.d. sprengjur, fiðlukonsert)?
Kraftmiklum flutningi á skemmtilegu popplagi og leðurbuxum.
Ef lífið væri Eurovision-lag, um hvað væri það?
Of djúp spurning fyrir mig.
Ef þú þyrftir að velja annað af tveimur, hvort myndirðu fara á Eurovision eða HM í handbolta?
HM í Eurovision
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s