Röð laganna á undankvöldum

Í gær gaf RÚV upp hvaða lög kepptu á hvoru undankvöldinu í Söngvakeppni Sjónvarpsins næstu helgi, sem og  í hvaða röð þau stíga á svið. Eins og glöggt má sjá á listanum hefur Jóhanna Guðrún leikinn á föstudagskvöldið en síðust verður Erna Hrönn á laugardagskvöldinu.

Svona lítur þetta út í heildina:

Föstudagskvöldið 25. janúar: 

johanna_17

1. Þú í flutningi Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur eftir Davíð Sigurgeirsson. Kosningasími: 900 9901

magni-gummifix

2. Ekki líta undan í flutningi Magna Ásgeirssonar eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Ingibjörgu Gunnarsdóttur. Kosnngasími: 900 9902

svavar-hreindis

3. Lífið snýst í flutningi Svavar Knúts Kristinssonar og Hreindísar Ylvu Garðarsdóttur Hólm eftir Hallgrím Óskarsson og Svavar Knút. Kosningasími: 900 9903

songvk2013-sonkona-0459-b

4. Sá sem lætur hjartað ráða för í flutningi Eddu Viðarsdóttur eftir Þóri Úlfarsson og Kristján Hreinsson. Kosningasími: 900 9904

eythoringi

5. Ég á líf í flutningi Eyþórs Inga Gunnlaugssonar eftir Pétur Örn Guðmundsson og Örlyg Smára. Kosningasími: 900 9905

birgitta2

6. Meðal andanna í flutningi Birgittu Haukdal eftir Birgittu Haukdal, Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur, Jonas Gladnikoff, Michael James Down og Primoz Poglajen. Kosningasími: 900 9906

Laugardagskvöldið 26. janúar:

klara_0

1. Suggamynd í flutningi Klöru Ósk Elíasdóttur eftir Hallgrím Óskarsson, Ashley Hicklin og Braga Valdimar Skúlason. Kosningasími 900 9907

jogvan-stefania_copy

2. Til þín í flutningi Jógvans Hansen og Stefaníu Svavarsdóttur eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Ágúst Ibsen. Kosningasími: 900 9908

songvk2013-silvia-0148_1

3. Stund með þér í flutningi Sylvíu Erlu Scheving eftir Maríu Björk Sverrisdóttur. Kosningasími 900 9909

songvk2013-hallireynis2-0130

4. Vinátta í flutningi Haraldar Reynissonar eftir Harald Reynisson. Kosningasími 900 9910

unnur-gummifix

5. Ég syng í flutningi Unnar Eggertsdóttur eftir Elízu Newmann, Gísla Kristjánsson, Ken Rose og Huldu G. Geirsdóttur. Kosningasími: 900 9911

songvk2013-erna-0565ny

6. Augnablik í flutningi Ernu Hrannar Ólafsdóttur eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Ingibjörgu Gunnarsdóttur. Kosningasími 900 9912

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s