Úrslit gærkvöldsins og röð laga á laugardaginn

Eftir seinna undaúrslitakvöldið í gærkvöldi er ljóst hvaða 20 lönd munu keppa á laugardaginn við stóru þjóðirnar fimm og gestgjafana Azerbaijan. Við hér á Öllu um Júróvísjon vorum nákvæmlega jafn sannspáar fyrir gærkvöldið eins og á þriðjudaginn. Eyrún spáði rétt fyrir um átta lönd og Hildur sjö. Það sem okkur kom mest á óvart var að Bosnía-Herzigovina skildi fara áfram og báðar söknum við Hollands í úrslitunum.

Eftirfarandi lönd komust áfram:

Litháen
Bosnía-Herzígóvína
Serbía
Úkraína
Svíþjóð
Makedónía
Noregur
Eistland
Malta
Tyrkland

Á blaðamannafundi þeirra sem komust áfram í gærkvöldi drógu keppendur númer hvað þeir stíga á svið á laugardaginn. Röð keppenda verður því eftirfarandi:

1. Bretland
2. Ungverjaland
3. Albanía
4. Litháen
5. Bosnía
6. Rússland
7. Ísland
8. Kýpur
9. Frakkland
10. Ítalía
11. Eistland
12. Noregur
13. Azerbaijan
14. Rúmenía
15. Danmörk
16. Grikkland
17. Svíþjóð
18. Tyrkland
19. Spánn
20. Þýskaland
21. Malta
22. Makedónía
23. Írland
24. Serbía
25. Úkraína
26. Moldóva

Eins og ljóst var á þriðjdaginn stíga Greta og Jónsi sjöundu á svið. Jóhanna Guðrún steig einnig sjöunda á svið í Moskvu árið 2009 og  vonum því að sjö sé okkar happatala!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s