SPÁ KVÖLDSINS frá Öllu um Júróvísjon og lesendum síðunnar!

 

Nú styttist óðum í seinni undankeppnina í ár. Þar mun hins sænska Loreen meðal annars stíga á stokk! Við hér á Öllum um Júróvísjon spáum henni auðvitað báðar áfram. Spá okkar fyrir kvöldið lítur svona út.

Báðar spáum við

Serbíu
Makedóníu
Hollandi
Slóveníu
Svíþjóð
Eistlandi
og Noregi

áfram.

Auk þess spáir Eyrún Króatíu, Georgíu og Litháen áfram en Hildur Portúgal, Úkraínu og Trykland.

Þið lesendur góðir hafið svo kosið hér á síðunni og kosning þar er mjög afgerandi. Lang flestir hafa kostið Svíþjóð sem sitt uppáhalds lag í kvöld. En í heildina spá lesendur níu lögum áfram og eru þau eftirfarandi í röð eftir stigafjölda!

Svíþjóð
Eistland
Serbía
Makedónía
Slóvakí
Noregur
Holland
Tyrkland
Portúgal

Það verður spennandi að sjá í kvöld hversu sannspá við erum!

Ein athugasemd við “SPÁ KVÖLDSINS frá Öllu um Júróvísjon og lesendum síðunnar!

  1. Þröstur skrifar:

    Mín spá er svona: Serbía, Tyrkland, Úkraína, Svíþjóð, Slóvenía, Bosnía-Herzegóvína, Eistland, Noregur, Makedónía og Portúgal. Önnur lönd sem gætu að mínu mati komist áfram eru Holland, Litháen, Malta og Króatía. Hef enga trú á Georgíu, Hvíta-Rússlandi, Slóvakíu og Búlgaríu. Þessi riðill er erfiðari að spá en sá sem var á þriðjudaginn. Finnst ekki ólíklegt að ég verði með færri rétta núna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s