SPÁ KVÖLDSINS frá Öllu um Júróvisjón – og lesendum síðunnar!

Stóra stundin er í kvöld! Fyrsta undankvöldið í Eurovision hefst klukkan 19:00 á Íslandi og Greta og Jónsi stíga á svið nr. 2 í röðinni! Eftir yfirferðir okkar og kosningu hér á síðunni er ekki úr vegi að kíkja á hverju við og lesendur hafa spáð áfram!

Ekki er gríðarlega mikill munur á spám okkar hér á Öllu um Júróvísjon en við spáum átta sömu lögunum áfram. Þau eru í engri sérstakri röð:

Ísland
Grikkland
Finnland
Kýpur
Danmörk
Rússland
Moldavía
Írland

Þá spáir Eyrún Ísrael og Rúmeníu áfram en Hildur Austurríki og Lettlandi.

Þið lesendur góðir hafið einnig kosið hér á síðunni. Samkvæmt ykkar kosningu munu eftirfarandi lög fara áfram. Hér getum við raðað í sæti þar sem við teljum eftir því hve mörg atkvæði hvert lag fékk!

1. Ísland
2. Kýpur
3. Danmörk
4. Finnland
5. Rúmenía
6. Grikkland
7. Rússland
8. Sviss
9. Írland
10.-11. Ísrael og Svartfjallaland

Hvernig þetta fer allt saman verður endanlega ljóst um klukkan níu í kvöld! GÓÐA SKEMMTUN öll sömul og ÁFRAM ÍSLAND!

Auglýsingar

Ein athugasemd við “SPÁ KVÖLDSINS frá Öllu um Júróvisjón – og lesendum síðunnar!

  1. throllinn skrifar:

    Ég spái eftirfarandi lögum áfram Ísland, Grikkland, Albanía, Rúmenía, Kýpur, Danmörk, Rússland, Írland, Sviss og Moldavía.

    Að mínu mati eru Sviss og Moldavía þau sem eiga mesta hættu að detta út og gætu þá Ungverjaland, Austurríki, Ísrael eða Belgía tekið þeirra stað.

    Svartfjallaland, Finnland, San Marínó og Lettland eiga engan séns tel ég.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s