Möguleikar í úrslitum: Hugarró

Síðasta lagið sem við veltum upp möguleikum í úrslitum í dag er lagið Hugarró í flutningi Magna. Lagið keppti á þriðja undanúrslitakvöldinu.

Kostir:

  • Velþekktur og nokkuð pottþéttur flytjandi sem hefur sýnt að hann á stóran aðdáendahóp í Söngvakeppninni!
  • Mjög vel útfært lag, bæði grípandi, með góða júróvísjon-formúlu og áhrifamikið.
  • Sex karlmenn á sviðinu í einu!

Gallar:

  • Kannski of látlaust lag fyrir Júróvisjón.
  • Sviðsetningin ekki nógu spennandi.
  • … okkur detta ekki fleiri gallar í hug því að þetta er uppáhaldslagið okkar í úrslitunum 🙂

Möguleikar alls í Söngvakeppninni:  Möguleikarnir verða að teljast verulega miklir. Magni hefur sýnt það að hann er vinsæll flytjandi í Söngvakeppninni og þetta lag er nánast útsett fyrir hann og mjög grípandi. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Lög af þessum toga geta oft týnst í Júróvísjon sjálfri. Þar sem Magni er þekktur flytjandi og Sveinn Rúnar og Þórunn þekktir höfundar meðal aðdáenda í júróvísjonheiminum má alveg gera ráð fyrir að lagið nái nægilegri kosningu til að komast áfram í úrslitin en framhaldið væri óskrifað blað!

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Möguleikar í úrslitum: Hugarró

  1. Svenni Rólant Einar Magni Ágúst Stebbi skrifar:

    Takk fyrir okkur :))))… Strákarnir i Hugarró :)))

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s