Flytjendur 2012: Svenni Þór

Síðasti flytjandi sem við kynnum er Svenni Þór. Hann flytur lagið Augun þín eftir Hilmar Hlíðberg Gunnarsson og verður fjórði flytjandinn sem stígur á svið á laugardaginn kemur.

Fullt nafn?
Sigursveinn Þór Árnason.

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Regína Ósk.

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Fyrir mig er það This is my life, því ég sá það í Serbíu.

Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag (t.d. sprengjur, fiðlukonsert)?
Einlægni .

Ef lífið væri Eurovision-lag, um hvað væri það?
Að ég fengi vonandi að lifa lengur en 3 mín.

Ef þú þyrftir að velja annað af tveimur, hvort myndirðu fara á Eurovision eða HM í fótbolta, og afhverju?
Eurovision því það hlýtur að vera rétta svarið á þessari síðu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s