Flytjendur 2012: Magni

Í flytjendayfirferðinni er komið að hinum eina sanna Magna. Hann flytur lag Sveins Rúnars , Hugarró, við texta Þórunnar Ernu Clausen. Magni stígur annar á svið á laugardaginn, strax á eftir Herberti Guðmundssyni.

Fullt nafn?
Guðmundur Magni Ásgeirsson

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Ég held að ég segi bara Abba – það er ekki hægt að mótmæla því

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Þessi spurning er alltaf að skjóta upp kollinum en ég er einhvern veginn aldrei með sama svarið – þessa stundina er Johnny Logan ofarlega í huga mér :)- Hold me now og allt það…

Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag (t.d. sprengjur, fiðlukonsert)?
Ég ætla að syngja þetta fallega lag eins vel og ég get – ég er söngvari…

Ef lífið væri Eurovision-lag, um hvað væri það?
Ást og hamingju ;)-

Ef þú þyrftir að velja annað af  tveimur, hvort myndirðu fara á Eurovision eða HM í fótbolta, og af hverju?
Júró, ég get ekkert í handbolta ;)-

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s