Flytjendur 2012: Herbert Guðmundsson

Það er komið að kynningu á þeim flytjendum sem stíga á stokk á síðasta undanúrslitakvöldinu sem fram fer á laugardaginn kemur. Það er enginn annarr en Herbert Guðmundsson sem mun stíga fyrstur á stokk þetta kvöld með lagið Eilíf ást. Þrátt fyrir að Herbert sé margt þekktur tónlistarmaður hefur hann aldrei áður  tekið þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lagið sem hann flytur er sami í samvinnu hans og sonar hans Svans Herbertssonar.

Fullt nafn?
Herbert Guðmundsson

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Abba, Waterloo

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Þegar Olsen bræður komu, sáu og sigruðu með Fly on the Wings of Love.

Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag (t.d. sprengjur, fiðlukonsert)?
Einlægum og vönduðum flutning!

Ef lífið væri Eurovision-lag, um hvað væri það?
Elífa Ást

Ef þú þyrftir að velja annað af tveimur, hvort myndirður fara á Eurovision eða HM í fótbolta og af hverju?
Eurovision, því að tónlistin á hug minn allan! 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s