Flytjendur 2012: Gestur Guðnason í Fatherz’n’Sonz

[Mynd: ruv.is]

Allt um Júróvísjon heyrir eins og áður í flytjendum í Söngvakeppni sjónvarpsins. Við heyrum stuttlega í Gesti öðrum helmingi dúósins Fathersz’n’Sonz sem steig einmitt á svið með lag sitt Rýting, á laugardaginn var. Gestur svarði nokkrum velvöldum júróvísjon spurningum og ljóstraði því upp að hann myndi frekar horfa á Júróvísjon en heimsmeistaramót í fótbolta :o)

Fullt nafn?
Gestur Guðnason

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Lena hin þýska. vegna þess að Taken by a stranger er hrikalega töff lag og stendur fullkomlega eitt og óstutt án júróvisíón.

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Abba er náttúrulega stærsta júróvisión band allra tíma og Waterloo líklega stærsta jóróvision lagið þannig að það hlýtur að vera eftirminnilegast.

Ef lífið væri Eurovision-lag, um hvað væri það?
Einhverskonar ást býst ég við.

Ef þú þyrftir að velja annað af tveimur, hvort myndirðu fara á Eurovision eða HM í fótbolta, og af hverju?
Júróið. Ég hef aldrei fílað ólei ólei stefið sem er sungið á fótboltaleikjum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s