Azerbaídjan sigurvegari Eurovision 2011!!

Þá liggja úrslitin fyrir úr 56. Eurovsision-keppninni í Þýskalandi 2011:

 1. Azerbaídjan 221 stig
 2. Ítalía 189 stig
 3. Svíþjóð 185 stig
 4. Úkraína 159 stig
 5. Danmörk 134 stig
 6. Bosnía Hersegóvína
 7. Grikkland
 8. Írland
 9. Georgía
 10. Þýskaland
 11. Bretland
 12. Moldóva
 13. Slóvenía
 14. Serbía
 15. Frakkland
 16. Rússland
 17. Rúmenía
 18. Austurríki
 19. Litháen
 20. ÍSLAND
 21. Finnland
 22. Ungverjaland
 23. Spánn
 24. Eistland
 25. Sviss

Vinir Sjonna voru svo 4. landið upp úr fyrri undanriðlinum en úrslit undanriðlanna eru:

Fyrsti Semi-Final

 1. Grikkland
 2. Azerbaídjan
 3. Finnland
 4. Ísland
 5. Litháen
 6. Georgía
 7. Ungverjaland
 8. Serbía
 9. Rússland
 10. Sviss
 11. Malta
 12. Armenía
 13. Tyrkland
 14. Albanía
 15. Króatía
 16. San Marino
 17. Noregur
 18. Portúgal
 19. Pólland

Annar Semi-Final

 1. Svíþjóð
 2. Danmörk
 3. Slóvenía
 4. Rúmenía
 5. Bosnía Hersegóvína
 6. Úkraína
 7. Austurríki
 8. Írland
 9. Eistland
 10. Moldóva
 11. Belgía
 12. Búlgaria
 13. Slóvakia
 14. Hvíta-Rússland
 15. Ísrael
 16. Makedónia
 17. Lettland
 18. Kýpur
 19. Holland

Glæsilegur árangur hjá strákunum okkar og úrslit sem koma e.t.v. nokkuð á óvart! Að minnsta kosti vorum við ekki mjög sannspáar með topp fimm, þar eru aðeins Svíþjóð og Azerbaídjan! Hvað segið þið lesendur góðir??

Auglýsingar

5 athugasemdir við “Azerbaídjan sigurvegari Eurovision 2011!!

 1. Anna Ólafsd. skrifar:

  Ég er ánægð með þetta vildi frekar Azerbaijan heldur en Bretland. Ánægð með fluttning og frammistöðu Strákanna okkar.
  Frakkland átti að fara ofar ég tel að hjóði hafi skemmt fyrir. Norðmenn og Pólland áttu ekki skilið að lenda svona neðarlega.
  Það eru sjö þjóðir búnar að tilkynna þátttöku sína að ári.
  Austria
  Azerbaijan
  Belgium
  Finland
  Germany
  Netherlands
  Switzerland
  Á heimasíðu Eldar og Nigra er kveðja á íslensku. http://eldarnigar.eurovisiontalents.com/biography/eldar-og-nigar-allt-er-mogulegt

 2. Reynir Þór Eggertsson skrifar:

  Svona hefðu úrslitin orðið ef bara löndin 25 sem voru í úrslitum hefðu mátt kjósa:

  1. Azerbaijan – 117 points
  2. Italy – 106 points
  3. Sweden – 95 points
  4. Moldova – 79 points
  5. Bosnia & Herzegovina – 75 points
  6. Ireland – 71 points
  7.-8. Denmark – 70 points
  7.-8. Ukraine – 70 points
  9. Germany – 66 points
  10. Georgia – 63 points
  11. Greece – 62 points
  12. Hungary – 53 points
  13. Slovenia – 52 points
  14. ICELAND – 49 points
  15. Serbia – 47 points
  16.-17. Russia – 46 points
  16.-17. Romania – 46 points
  18.-19. UK – 44 points
  18.-19. Austria – 44 points
  20. France – 43 points
  21. Finland – 40 points
  22. Lithuania – 39 points
  23. Estonia – 31 points
  24. Spain – 27 points
  25. Switzerland – 15 points

  • jurovision skrifar:

   Dálítið magnað, Reynir, takk fyrir þetta. Gaman að sjá t.d. Frakkland og Bretland á þessum lista, já og að Ísland hefði verið þetta miklu ofar. Hvernig fannst þér nýja fyrirkomulagið á framsetningu stiganna? EBU hefur tekið upp nýtt kerfi sem hjálpar til við að jafna framsetninguna svo að spennan haldist allan tímann! /-Eyrún

 3. Heiða Lind skrifar:

  Ég hef bara ekki verið svona ósátt með úrslitin síðan 2008 þegar Dima Bilan vann og þá var ég einu sinni ekki svona ósátt! Áður en keppnin byrjaði þá var ég bara: allt annað en Írland og Azerbaijan, og svo vinnur Azerbaijan! Ég er ekki að fýla þetta lag og þau eru með rosa kraftlitlar raddir, mér fannst allt atriðið bara boring og ekkert að gerast. Fyrir utan að þau eiga að vera e-ð rosa ástfangin þegar í rauninni er hann 21 árs og hún þrítug, gift með börn og býr í London. Það er svo ekkert chemistry á milli þeirra að þau minna mig á danska parið í fyrra, nema þá fannst mér lagið miklu skárra!
  Ég var að vona að Svíþjóð myndi vinna, sérstaklega þegar það var nú í 1.sæti fyrst, og svo 2.sæti þar til Ítalía tók það líka. Ég skil bara ekki úrsltitin þetta árið. Fyrir utan sigurvegarann þá vorum við í 20.sæti, ok ekki síðasta sætið en bjóst við að við yrðum aðeins ofar. Og Bretland, Frakkland og Ungverjaland, sem var öllu spáð góðu gengi, m.a.s. sigri, voru í 11., 15. og 22.sæti. Ég bara skil þetta engan veginn og ég er ekki sátt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s