TOPP 10 SPÁ FYRIR ÚRSLITIN!

Eftir miklar vangaveltur höfum við komið okkur saman um topp 10-lista fyrir úrslitakeppnina á morgun auk þess að spá fyrir um gengi Íslands!

Spá okkar er að eftirfarandi lönd komist í topp 10 en ekki í neinni sérstakri röð. Við teljum þó líklegt að Bretland, Eistland eða Svíþjóð muni berjast um vinningssætið þetta árið. Löndin á toppnum eru:

Bretland
Frakkland
Rússland
Azerbaídjan
Svíþjóð
Eistland
Finnland
Bosnía
Ungverjaland
Grikkland

Að lokum spáum við svo að Vinir Sjonna lendi í 9.-13. sæti og gæti því hæglega tekið sæti einhverra þessara landa á topp 10-listanum! Við heyrum auðvitað að hið landskunna bjartsýniskast hefur hafist hérna á Íslandi og fólk farið að reikna út kostnaðinn við að halda keppnina þegar við vinnum! En er ekki gott að vera pínu raunsær og stefna á ofarlega fyrir miðju – og vona svo bara undir niðri það besta?

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s