Júrónörd dagsins: Flosi Jón Ófeigsson

Júrónörd dagsins er Flosi Jón Ófeigsson, leikari.
1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Mín uppáhaldslög er mjög erfitt að velja þar sem ég er búinn að vera í ástarsambandi við Eurovision svo lengi. En ef ég þarf að nefna þá dettur mig í hug: 1991-Israel, 1990-Júgóslavía, 1996-Eistland og 1998-Króatía. Úff, ég gæti lengi talið…..en þetta eru svona mín klassísku.
2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Ég held með Noregi, Eistlandi,Ungverjalandi og Svíþjóð 😉 Bretland er líka fínt 😉
3. Hver er uppáhalds Júróvísjon-flytjandinn þinn? Þeir eru of margir til að nefna bara einn 🙂 Ég flutti til Danmörku og vann þar og fór í söngskóla, þar kynntist ég m.a. Heru Björk og söngvaranum sem söng fyrir Danmörk 1986, Lisu Haavik 😉

4. Hvenær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Hef horft frá því ég var smákrakki! Ég var mikið fyrir að læra bakraddadansana (how gay is that!) og kunni sum lögin á hebresku 7 ára gamall.

5. Hver er uppáhalds júróvísjon minning þín? Það hefur verið draumur alla mína tíð að taka þátt í Eurovision síðan ég vann söngkeppni Stjórnarinnar með Eitt Lag Enn á Höfn 1990. Ég kunni öll lögin og spilaði spóluna þar til hún slitnaði 🙂  En svo fór ég auðvitað til Oslóar í fyrra og var í transi allan tímann 🙂

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum! Can’t beat (the) feeling!

Euronerd of the day is Flosi Jón Ófeigsson actor.

1. What is your all time favorite Eurovision song? It’s really hard to choose since I have been in love with Eurovision for such a long time. I would have to say Israel in 1991, Yugoslavia in 1990, Estonia in 1996 and Croatia in 1998 are the classics.

2. What is your favorite song this year?  I’m rooting for Norway, Estonia, Hungary and Sweden. The UK is also great 🙂

3. Who is your all time favorite performer? Too many to mention only one! But I was in Danmark and studied singing, where I met Hera Bjork and the singer for Denmark in 1986, Lisa Haavik.

4. When did you watch ESC for the first time? I have been watching since I was a kid. I studied the backing vocals’ dances carefully (how gay is that?!) and knew some of the songs in Hebrew when I was 7 years old.

5. What is your favorite ESC memory? I have always had the dream of singing in Eurovision since I won a local singing contest with Stjórnin in 1990. But also, I went to Oslo last year and was in a trance the whole time!

6. Describe Eurovision in three words! Can’t beat (the) feeling!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s