Úrslit seinna undankvölds og röð laga á laugardaginn

Nú er ljóst hvaða 10 lönd bætast í hópinn í lokakeppninni á laugardaginn. Það kom fátt á óvart þegar umslögin voru opnuð nema þá helst að þau opnuðust stundum áður en þulurinn tók eftir því! Tæknin var því enn að stríða Þjóðverjunum.

En löndin sem komust áfram voru:

Eistland
Rúmenía
Moldavía
Írland
Bosnía
Danmörk
Austurríki
Úkraína
Slóvenía
Svíþjóð

Við hér á AUJ voru nokkuð sannspárri í kvöld en á þriðjudaginn og átta lönd sem við báðar spáðum áfram komust áfram.  Auk þess höfðum við spá Búlgaríu, Ísrael og Lettlandi áfram. Lesendur síðunnar sem tóku þátt í könnuninni okkar voru einnig sannspáir og spáðu átta af tíu löndum rétt áfram rétt eins og við. Löndin tvö sem lesendur höfðu einnig spáð áfram en komstu ekki vorur einmitt Lettland og Ísrael.

Löndin tíu sem komust áfram hafa nú dregið númeri hvað þau munu koma fram á laugardaginn og voru niðurstöðurnar eftirfarandi:

Eistland nr. 8
Rúmenía nr. 17
Moldavía nr. 15
Írland nr. 6
Bosnía nr. 2
Danmörk nr. 3
Austurríki nr. 18
Úkraína nr. 23
Slóvenía nr. 20
Svíþjóð nr. 7

Lokaniðurröðun á laugardagin verður því eftirfarandi:

 1. Finland
 2. Bosnia & Herzegovina
 3. Denmark
 4. Lithuania
 5. Hungary
 6. Ireland
 7. Sweden
 8. Estonia
 9. Greece
 10. Russia
 11. France
 12. Italy
 13. Switzerland
 14. United Kingdom
 15. Moldova
 16. Germany
 17. Romania
 18. Austria
 19. Azerbaijan
 20. Slovenia
 21. Iceland
 22. Spain
 23. Ukraine
 24. Serbia
 25. Georgia
Auglýsingar

3 athugasemdir við “Úrslit seinna undankvölds og röð laga á laugardaginn

 1. Heiða Lind skrifar:

  Mér finsnt bara svo fyndið að Svíþjóð var í sömu sporum og við, síðasta umslagið! Eric greyið hlýtur að hafa verið a deyja úr stressi, sérstaklega eftir að Noregur komst ekki áfram á þriðjudaginn.

  • jurovision skrifar:

   Já það má gera ráð fyrir því að Eric hafi verið stressaðair á þessari stundu en Vinir Sjonna enda búið að spá honum mjög góðu gengi líkt og Stellu. En gott fyrir Eric að hann komst áfram!

 2. Heiða Lind skrifar:

  Já einmitt, ég var sjálf alveg að deyja úr stressi og öskraði þvílíkt þegar ég sá sænska fánann 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s