Spá fyrir seinni undankeppnina í kvöld!

Nú þegar bara rétt klukkustund er þar til seinna undanúrslitin hefjast þá er ekki úr vegi að skella fram lokspá fyrir kvöldið! Spár okkar hér á Öllu um júróvísjon eru mjög svipaðar en samtals spáum við báðar sömu níu löndunum áfram. Þau eru:

Bosnía
Eistland
Úkraína
Moldavía
Svíþjóð
Búlgaría
Danmörk
Írland
Rúmenía

Auk þess spáir Eyrún Ísrael áfram og Hidur Lettalandi.

Könnin hér til hliðar á síðunni sem þið, lesendur góðir, hafið kostið hvaða lög fara áfram verður áfram opin en kl. 17:55 var staðan í henn sú að

Bosnía
Svíþjóð
Danmörk
Írland
Eistland
Rúmenía
Úkraína
Ísrael
Lettland
Slóvenía

fari áfram og keppi á laugardaginn í úrslitunum. Eins og sjá má er þessi kosning einnig nokkuð lík þeirri spá okkar hér á Öllu um Júróvísjon en Slóvenía er eina landið sem bætist við listann yfir möguleg lönd áfram og Moldavía og Búlgaría komast ekki á blað.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s