Júró nörd dagsins: Hrafnhildur


Júró-nörd dagsins er Hrafnhildur Helgadóttir starfsmaður hjá Kópavogsdeild Rauða kross Íslands.
1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? – Framlag Sviss með laginu Vouz (Ne partez pas sans moi) sem Celine Dion söng árið 1988 er að mínu viti best alagið. En uppáhaldslagið er lag Teach in frá Hollandi sem sigruðu keppnina árið 1975 með laginu Ding ding-a -dong.

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? – Ég er ekki búin að heyra nægilega mörg en heyrði norskalagið og fannst það grípandi.

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? – Erfitt að gera upp á milli. Ruslana átti nú sviðið á sínum tíma og svo hafa ýmsir líkt og gríski guðinn Sakis og fleiri í þeim dúr alveg skaða bros með hressandi sviðsframkomu og dansi…

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? – Það er hálfgerð hefð hjá minni fjölskylud að taka stemninguna alla leið með ídýfum og með því. Auk þess sem yngsta kynslóðn hverju sinni er með leik þar sem þau gefa lögunum sín stig.

5. Hvenær horfiðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? – Þegar Icy hópurinn skottaðist um með Gleðibankann árið 1986. Afar minnistætt allt.

6. Hver er uppáhalds júróvísjonminningin þín? – Þegar Sandra Kim elskaði lífið rosa mikið árið 1986. Broddaklippingin, bleikur buxurnar og slaufan gleymast seint.

7. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum! – Stemning alla leið.


Euro-nerd of the day is Hrafnhildur Helgadóttir. She work for the Icelandic Red cross Kopavogur branch.

1. What is your all time favorite Eurovision song?  – The song, Vouz from Switzerland performed by Celine Dion in 1988 is the best song in my oppinion. Though my favorite song is the 1975 winner, Ding ding-a -dong from the Netherlands performed by Tech in.

2. What is your favorite song this year?  – I havn’t heard all the songs yet but I heard the Norwegian song and that as a ring to it.

3. Who is your all time favorite performer? –  I have a hard time deceding. Ruslana was great and many others, like the Greek God Sakis, have provided smiles on my face with refreshing performances and dance routines!

4. Do you have any special Eurovision traditions?  – The tradition in my familiy is to the take it all the way with dips and everything. The youngest also have a game where they give their songs some points.

5. When did you watch ESC for the first time?  – When the Icy group performed Gleðibankinn (Bank of fun) in 1986. Very memorable!

6. What is your favorite ESC memory?  – When Sandra Kim loved the life so much in 1986! Her hairstyle, the pink trousers and the bow will never be forgotten!

7. Describe Eurovision in three words!  – Stemning alla leið! (could be translated as: good atmosphere all the way!)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s