Júró-nörd dagsins: Fie

Nú þegar keppnin nálgast óðfluga og landinn leggst í júróvísjontrans þá er ekki úr vegi að kynna til leiks fyrsta Júró-nörd dagsins á þessu Júróvísjon sísóni!

Júró-nörd dagsins er hin danska Fie Wiese, nýútskrifaður master í stjórnmálafræðum.

1. Hvert telur þú vera besta júróvísjonlag allra tíma?  – Ái…. erfið spurning! Það er hægt að  velja úr svo mörgum frábærum lögum. Sigurlög Johnny Logan eru sögufræg svo ekki sé talað um Ein Bisschen Frieden með Nicole frá árinu 1982.  Einnig Diggilo Diggiley með The Herreys’ frá 1984, Puppet on a string með Sandy Shaws frá 1976, Eres Tu  með Mocadades frá 1973 og… og….. og….. Ég held samt það júróvísjonlag sem ég held hvað mest upp á í dag sé Frauen regieren die Welt  sem Roger Cicero flutti fyrir hönd Þjóðverja árið 2007. Ég trúi því ekki enn að það hafi bara komist í 19. sæti!!

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? – Ég verð að viður kenna að ég hef ekki haft tíma til að hlusta á öll lögin ennþá þar sem ég hef verið upptekin við að skrifa meistaraverkefnið mitt. Ég fíla þó íslenska lagið :). Ég er hins vegar ekki mjög hrifin af danska framlaginu.

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? – Ég held að kóreógrafían í laginu Save all your kisses for me með Brotherhood of Man eigi vinning hér. Hvernig er ekki hægt að elska þessar hreyfingar?!

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? – Ég gef alltaf öllum lögunum stig ef mismunandi breytum til dæmis babe/hunk faktor, búningar, dans, rödd og svo framvegis. Fyrir utan það eru einu hefðirnar rauðvín og góður félagsskapur.

5. Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon?  – Ég man það eiginlega ekki því ég hef alltaf horft á hverju ári með mömmu. Saman sátum við fyrir framan sjónvarpið og gáfum öllum lögunum stig og mamma alltaf eitthvað eins og ,,Öll þessi lög frá Austur Evrópu hljóma eins“, ,,Ég kýs bara Íra, þeir vinna hvort eð er alltaf“ og ,,Keppnin var svo miklu betri í gamla daga!“. Pabbi þóttist svo alltaf ekki þola keppnina en sat samt alltaf og horfði með okkur og hélt ræður um slæman smekk!

6. Hver er uppáhalds júróvísjon minning þín? Þær eru svo margar en ég held að bestu minningarnar séu öll frábæru Youtube partíin með samnemendum mínum þar sem við drukkum rauðvín og hlustuðum á öll klassísku júróvísjonlögin.

7. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum!  – Evrópsk skemmtana samheldni!

The first Euro-nerd of this season is Fia Wiese from Denmark. She just finished writing her master thesis in Political Science!

1. What is your all time favorite Eurovision song? – Ouch… tough question! There are so many great ones to choose from. The Johnny Logan-victories are legendary – not to mention Nicole’s “Ein Bisschen Frieden” from ’82, The Herreys’ “Diggiloo Diggiley” from ’84, Sandy Shaws “Puppet on a string” from 1976, Mocedades’ “Eres Tu” from 1973 and…and…. However I believe my current favorite must be German singer Roger Cicero’s “Frauen regieren die Welt” from 2007. I can’t believe it only made 19th place!!

2. What is your favorite song this year? – I have been busy writing my master’s thesis this spring so I must admit that I haven’t gotten round to listening to them all yet but I like the Icelandic song :). I am not too fond of the Danish contribution though.

3. Who is your all time favorite performer?  – I believe the choreography from Brotherhood of Man’s „Save all your kisses for me“ will have to take the price. Gotta love those moves!

4. Do you have any special Eurovision traditions?  – I always score all the songs on different parameters like babe/hunk-factor, outfit, dance, voice etc. Apart from that – just red wine and good company.

5. When did you watch ESC for the first time? – I don’t really remember because I used to watch it every year together with my Mom. We would sit there and score all the songs and she would make comments like “all the eastern European ones sound the same”, “I’ll vote for Ireland – They always win” and “It used to be much better in the olden days!”. . My dad always pretended to hate it but he still sat there and watched the show with us from a distance giving speeches on bad taste.

6. What is your favorite ESC memory? – There are so many to choose from but I believe it must be all the great YouTube-parties with my study-group where we drink red wine and sing along to all the classics.

7. Describe Eurovision in three words!- Entertaining European cohesion

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s