Veðbankaspár 2 vikum fyrir keppni!

Nú líður heldur betur að keppninni… aðeins 14 dagar í fyrri undanriðilinn þegar Vinir Sjonna stíga á svið!

Það er því heldur betur tími til kominn að líta á veðbankaspárnar eins og sakir standa í dag:

Veðbanki

1. sæti

2. sæti

3. sæti

4. sæti

5. sæti

Oddschecker.com Frakkland 7/2 Eistland 15/2 Bretland 7 Svíþjóð 9 Ungverjaland 11
Online Betting Guide.co.uk Frakkland 5 Eistland 8 Bretland 9 Svíþjóð 11 Ungverjaland 13
Paddypower.com Frakkland 7/2 Eistland 7/1 Bretland 7/1 Svíþjóð 8/1 Ungverjaland 11/1
Eurovisionbetting.com Frakkland 4 Eistland 7 Bretland 7 Svíþjóð 9 Ungverjaland 11
William Hill Frakkland 7/2 Eistland 7/1 Bretland 7/1 Azerbaídjan 10/1 Ungverjaland 10/1
ESC stats.com Ungverjaland Bretland Frakkland Eistland Svíþjóð
Esctoday.com Svíþjóð 126 Frakkland 124 Ungverjaland 123 Bretland 120 Eistland 79
Nicerodds.co.uk Frakkland Eistland Þýskaland Bretland Noregur

Hérna sést að það eru nokkurn veginn sömu löndin sem skipa efstu fimm sætin. Áhugavert er að af þeim fimm eru tvær stórþjóðir sem verður að teljast til tíðinda, sem og Ungverjaland sem snýr aftur í keppnina eftir nokkurt hlé (og sem gárungarnir segja að eigi enga vini í keppninni!)

En hefur staðan mikið breyst fyrir Ísland? Nei, það er ekki að sjá að spárnar hafi tekið mikið við sér:

Veðbanki Sæti Íslands
Oddschecker.com 27. sæti
Eurovision-betting.com 27. sæti
Paddypower.com 34. sæti
Online Betting Guide.co.uk 27. sæti
William Hill 23. sæti
Esctoday.com 27. sæti
ESC stats.com 36. sæti
Nicerodds.co.uk 27. sæti

Við getum því búið okkur undir spennandi daga á næstunni.

Fylgist með okkur því að við munum fara að birta okkar spár og spekúlasjónir um lögin og löndin. Ekki missa af þeim!

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Veðbankaspár 2 vikum fyrir keppni!

  1. Anna Ólafsd. skrifar:

    Frábært ef Frakka ynnu, en held samt ekki. Ég held að Bretar vinni. Var svona í kring um norskalagið 2009?

  2. MRH skrifar:

    Ekki séns að að Eistland lendi í 2. sæti! Þau eru klárlega flopp ársins 2011. Er varla viss um að þau komist upp úr undankeppninni… annars held ég að við munum fá spennandi kosningu í fyrsta skipti í langan tíma, vona ég 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s