Aftur heim á ensku – og frumflutningur myndbands!

Eins og lesendur Morgunblaðsins í gær sáu er undirbúningur lagsins Aftur heim fyrir erlenda spilun í fullum gangi. Verið var að taka upp myndband við lagið sem samkvæmt heimildum okkar frá RÚV verður frumflutt í Kastljósinu í kvöld (föstudagskvöld) eða í byrjun næstu viku.

Hvetjum ykkur til að fylgjast vel með – en að sjálfsögðu verður myndbandið einnig sett á Eurovision-vef RÚV!

Sjonni hafði samið enskan texta við lagið sem Þórunn Erna Clausen samdi íslenska textan út frá. Tökum á laginu með enskum texta er lokið en sá texti er eftir þau bæði en Þórunn nýtti hluta af textanum hans Sjonna til að skapa enskan texta með sama boðskap og íslenski textinn ber. Lagið fer í spilun í næstu viku. Lagið verður að vera tilbúið í endanlegri útgáfu fyrir nk. sunnudag 12. mars skv. reglum EBU og er keppst við að klára mix o.fl.

Fylgist vel með – við hlökkum til að heyra ensku útgáfu lagsins og myndbandið! 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s