Framlög Eystrasaltslandanna 2011!

Þessar nágrannaþjóðir eiga sér furðu ólíka Eurovisionsögu.

Eistland vann árið 2001 með Everybody og hefur fjórum sinnum verið í topp 5 frá því fyrst þegar þeir kepptu árið 1994. Lettar unnu ári síðar, 2002, með I Wanna og hafa tvisvar verið í topp 5 frá 2000 þegar þeir tóku fyrst þátt. Litháar hafa sannarlega reynt eins lengi og Eistar (tóku fyrst þátt 1994) en aldrei staðið uppi með pálmann í höndunum. Efsta sæti sem þeir hafa náð var 5. sæti árið 2006 með We Are the Winners sem er nokkuð kaldhæðnislegt!

Í ár eru framlögin líka ólík og við skulum líta aðeins á þau:

Eistland

Hún Getter Jaani flytur europopplagið Rockefeller Street með mikilli sviðsmynd og sjóvi:

Lettland

Sveitin Musiqq flytur poppað lag með rappblöndu, Angel in Disguise – söngvarinn gæti verið yngri bróðir Matta Papa 😉 :

Litháen

Litháar senda unga ballöðudívu, Evelinu Sašenko með ballöðuna C’est ma vie, nokkuð metnaðarfullt í ár:

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s