Möguleikar í úrslitum 2011: Aftur heim

Síðastir á svið eru þeir Hreimur, Matti, Vignir, Benni, Gunni og Pálmi sem flytja lag Sjonna Brink, Aftur heim.

(mynd: ruv.is/songvakeppni)

Kostir:

  • Grípandi og gleðilegt lag sem fær mann til að brosa og dilla sér með.
  • Góð útsetning sem kemur vel út.
  • Margir flytjendanna eru þekktir, allir þaulvanir sviðsmenn og margir með reynslu ýmist úr Söngvakeppninni eða Júróvísjon.

Gallar:

  • Kannski of ójúróvísjonlegt lag.
  • Fundum svo ekki fleiri galla enda uppáhaldslagið okkar!

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Möguleikarnir teljast mjög miklir. Lagið er bæði grípandi og skemmtilegt og hefur fengið mikla umfjöllun. Eins kemur sviðsetningin vel út og þeir sex flytja það af innlifun. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Lag af þessu tagi er óráðin stærð í Júróvísjon. Gæti slegið í gegn í einlægleika sínum og gleði en gæti bara alveg gleymst… og allir fara að poppa þegar lagið kemur!

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Möguleikar í úrslitum 2011: Aftur heim

  1. Heiða Lind skrifar:

    Ég er í vandræðum með hvert af þessum þremur lögum ég eigi að kjósa – Nótt, Ég lofa og Aftur heim! Öll eru þau flott með flottum og góðum flytjendum + að Aftur heim snertir mann svo rosalega mikið núna. Ég verð bara að kjósa þau öll!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s