Möguleikar í úrslitum 2011: Nótt

Þriðja lag á svið er lag Maríu Bjarkar Sverrisdóttur og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur.

(Mynd: mbl.is)

Kostir:

  • Næstum öruggt að flutningurinn verður afbragð og sjóaður Júróvisjón-flytjandi með stáltaugar 🙂
  • Jóhanna skilaði okkur besta árangri í Eurovision – af hverju ekki að reyna aftur? Dima Bilan lenti í 2. sæti 2006 en kom aftur 2008 og sigraði!
  • Lagið er nokkuð fallegt og grípandi.

Gallar:

  • Lagið er kannski heldur líkt Is it true. Jóhanna Guðrún hefði kannski átt að koma aftur og syngja lag sem væri ólíkt silfurlaginu 2009.
  • Búningakrísa! Ung sæt stelpa sem klædd er kerlingalega (og greidd) virkar ekki alveg…
  • Kannski einum of fullkomið?

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Vel yfir meðallagi, sterkur flytjandi sem flytur lagið um mitt kvöldið (3. á svið). Kemur reyndar beint á eftir Ernu Hrönn en það hefur hugsanlega meiri áhrif á framgang Ernu en Jóhönnu Guðrúnar.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Hvað Semi-Finalinn varðar, verða möguleikarnir að teljast mjög góðir (aðdáendur flykkjast um Jóhönnu Guðrúnu). Lagið og flutningurinn gæti líka skorað verulega hátt í aðalkeppninni 14. maí.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s