Euroviisut 2011 í Finnlandi um helgina!

Næsta laugardag er stór dagur fyrir okkur Íslendinga eins og við höfum margoft minnst á, sem og Norðmenn. En Finnar velja líka sitt framlag þá! Þeir hafa haldið nokkur undankvöld og keppa 10 lög um að komast til Dusseldorf í maí.

Lögin eru:

Eveliina Määttä – Dancing in the Dark
Sami Hintsanen – Täältä maailmaan
Milana Misic – Sydämeni kaksi maata
Paradise Oskar – Da da dam
Cardiant – Rapture in love
Johanna Iivanainen – Luojani mun
Father McKenzie – Good Enough
Marko Maunuksela – Synkän maan tango
Saara Aalto – Blessed with Love“
Stala & So. – Pamela

Lögin eru sum flutt á finnsku og sum á ensku, eins og gengur í undankeppnunum í kringum okkur. Finnum hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel í Eurovision, nema með Lordi og þungarokkinu árið 2006. Þeir hafa því haldið í svoleiðis tónlist undanfarin ár og það má finna lög af því tagi í undankeppninni. Þeir hafa líka óbilandi trú á tangónum sínum (og hafa oft sent tangólög í aðalkeppnina).

Annars má segja að þessi lagabunki sé nokkuð fjölbreyttur og skulum við því taka þrjú dæmi:

Lögin má öll sömul heyra á síðu keppninnar á yle.fi.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Euroviisut 2011 í Finnlandi um helgina!

  1. Anna Ólafsd. skrifar:

    Stala & So eða Sampsa Astala var trommuleikari Lordi þegar þeir unnu 2006 en klauf sig út úr bandinu og stofnaði Stala & So.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s