Flytjendur 2011: Georg Alexander

Georg Alexander –  Morgunsól (lag: Jóhannes Kári Kristinsson)

(mynd: ruv.is/songvakeppni)

Fullt nafn:

„Georg Alexander Valgeirsson.“

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?

„Lag Olsen-bræðranna fannst mér gott, Fly on the wings of love, kæruleysi og hamingja og þeir voru BARA flottir!“
Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
„Eftirminnilegasta atriðið…  hmmmmm … flutningur ICY tríósins á Gleðibankanum góða, það klikkar ekki…“
Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag?
„Jaaa… held að við viljum bara gera eins og danirnir, vera bjartsýnir, glaðir og dáldið kærulausir, það er svo mikil gleði í laginu að annað er ekki hægt :)“

Geturðu lýst Söngvakeppni Sjónvarpsins í fimm orðum?

„Blóð, sviti, tár, gleði (og mikil) hamingja.“

Ef þú værir lag, ættirðu erindi í Júróvisjón?

„Ég hef ekki nógu mikið hugmyndaflug :(“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s