Flytjendur 2011: Jógvan Hansen

Ég lofa í flutningi Jógvan Hansen (lag: Vignir Snær Vigfússon og Jógvan Hansen)

(mynd: ruv.is/songvakeppni)

Fullt nafn?
,,Jógvan Hansen“

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
,,Friðrik Ómar Hjörleifsson. Hann er bara svo pottþéttur í því sem hann gerir, hann er bæði öruggur á sviði og í söng.“

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
,,Þegar Einar Ágúst fór út og var í kjól 🙂  Mér fannst það bæði skrítið/töff !“

Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag (t.d. sprengjur eða fiðlukonsert)?
,,Fyndið að þið spyrjið því að það verða bæði sprengjur og fiðlukonsert í laginu sem við Vignir sömdum. Þetta er stuðlag með mikilli dýnamík.“

Geturðu lýst Söngvakeppni Sjónvarpsins í fimm orðum?
,,Mikilvæg,  skemmtileg,  erfið, frábær og Ísland!“

Ef þú værir lag um hvað myndirðu fjalla?
,,Ef eg væri lag mundi ég fjalla um tunglið sem breytir lit á hverju degi allt eftir hvaða skapi það er í.“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s