Flytjendur 2011: Rakel Mjöll

Rakel Mjöll – Beint á ská (lag: Tómas Hermannsson og Orri Harðarson)

(Mynd: ruv.is/songvakeppni)

Fullt nafn?
Rakel Mjöll Leifsdóttir
Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?
Abba, því það er happy sænsk hljómsveit sem höfðar til margra með feel good lögunum sínum.
Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?
Atriðið hans Páls Óskars því hann kom, sá og sjokkeraði.
Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag?
Keepin’ it classy, keepin’ it simple, keepin’ it clean.
Geturðu lýst Söngvakeppni Sjónvarpsins í fimm orðum?
Skemmtileg keppni með fjölbreyttri tónlist.
Ef þú værir lag, hvernig lag værirðu? Ættirðu erindi í Júróvísjon?
Lagið mitt sem ég mun flytja á laugardaginn lýsir mér mjög vel. Þótt að ég hafi ekki áttað mig á því þegar ég samdi textann, vinir mínir bentu mér á það eftir á. Að sjálfsögðu á það erindi í Eurovision.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s