Erna Hrönn og Halli Reynis áfram

Eins og flestir júróvísjon aðdáendur vita núna þá komust þau Erna Hrönn Ólafsdóttir og Halli Reynis áfram í úrslitin í Söngvakeppni sjónvarpins með lögin Ástín mín eina og Ef ég hefði vængi. Næsta undaúrslitakvöld verður laugardaginn 22. janúar og þá munu næstu fimm lög keppast um að komast í úrslitin þann 12. febrúar. Á vefsíðu Söngvakeppnina er nú hægt að hlusta á þau fimm lög sem keppa á laugardaginn kemur og lesa sig til um höfundana.

Löginn fimm eru:

Þessi þrá eftir Albert G. Jónsson í flutningi Kristjáns Gíslasonar og Íslensku sveitarinnar.

Nótt eftir Maríu Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell og Beatrice Eriksson í flutningi Jóhönnu Guðrúnar.

Eldgos eftir Matthías Stefánsson í flutningi Matthíasar Matthíasarsonar og Erlu Bjargar Káradóttur.

Segðu mér eftir Jakob Jóhannsson í flutningi Bryndísar Ásmundsdóttur.

Beint á ská eftir Tómas Hermannsson í flutningi Rakelar Mjallar Leifsdóttur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s