Flytjendur 2011: Halli Reynis

Halli Reynis – Ef ég hefði vængi (lag: Halli Reynis)

(Mynd fengin að láni frá ruv.is/songvakeppnin)

Fullt nafn?

Haraldur Reynisson“

Hver er uppáhalds Eurovision-flytjandinn þinn og af hverju?

Hljómsveitin Brainstorm frá Lettlandi. Þeir spiluðu árið 2000 lagið My star. Ég fíla þetta lag alveg í botn“

Hvert er eftirminnilegasta lagið/atriðið úr Söngvakeppninni í gegnum tíðina?

Árið sem Olsen bræðurnir unnu með lagið Fly on the wings of love bjó ég í Danmörku. Það var mjög eftirminnilegt að sjá sirkusinn sem kom í kjölfarið á því.“

Hverju mega áhorfendur eiga von á á laugardag?

Vonandi vel heppnuðum flutningi á laginu mínu.“

Lýstu Söngvakeppni Sjónvarpsins í fimm orðum:

Skemmtun – Sýndarmennska – Glamúr – Skrautlegir búningar – Tónlist.“

Ef þú værir lag, um hvað myndirðu fjalla?

Textinn myndi fjalla um náttúruna. Inn í hann kæmi óvæntur gestur sem hefur sögu að segja með fallegan boðskap og jarðbundna drauma.“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s