Lögin fimm á fyrsta undankvöldinu!

Eins og fyrr segir hefst Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn eftir rúma viku, 15. janúar.

Á því fyrsta kvöldi verða 5 lög flutt, en þau eru eftirfarandi:

(Lögin og videoin sem fylgja eru EKKI lögin 2011, heldur aðeins dæmi um söng flytjenda)

ÁSTIN MÍN EINA
Flytjandi: Erna Hrönn Ólafsdóttir. Lag: Arnar Ástráðsson.
Velkomin heim
Flytjandi: Haraldur Reynisson. Lag: Haraldur Reynisson.
LAGIÐ ÞITT
Flytjendur: Böddi og JJ Soul Band. Lag: Ingvi Þór Kormáksson.
ELÍSABET
Flytjandi: Pétur Örn Guðmundsson. Lag: Pétur Örn Guðmundsson.
HULDUMEY
Flytjandi: Hanna Guðný Hitchon. Lag: Ragnar Hermannsson.

Síða RÚV um Söngvakeppnina verður formlega opnuð á mánudaginn kemur. Þar verða allar upplýsingar um þessi fyrstu fimm lög sem keppast um að komast í úrslitin 12. febrúar. Það verður einnig hægt að hlusta á lögin þar, ásamt því sem þau verða spiluð á Rás 2! – Við reynum að skella lögunum inn eins fljótt og hægt er! 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s