Nýtt stöff frá flytjendum síðustu ára!

Var ekki einhver sem fílaði InCulto?

Litháísku hönkin sem enduðu á silfruðum nærbuxum í Osló síðastliðið vor? Það skilaði þeim samt ekki í lokakeppnina því miður…

Þeir voru að gefa út plötuna Closer Than You Think sem er alveg jafnhress og klikkuð og East European Funk. Hægt er að ná í hana frítt á þessari síðu hér. Hún er reyndar á litháísku en ef smellt er á svarta kassann sem merktur er SPAUSK hleðst platan niður – og hægt er að byrja að hlusta!

Arash sem flutti ásamt AySel lagið Always Azerbaídjan árið 2009 (heilalímandi lag sem fylgdi Jóhönnu Guðrúnu fast eftir í 3. sæti)  hefur verið fenginn til að semja og flytja opinbert lag heimsmeistarakeppninnar í handbolta 2011 sem fram fer 13.-30. janúar nk. og margir Íslendingar eru eflaust spenntir fyrir.

Lagið á eftir að hljóma mikið á þessu tímabili – en þú getur heyrt lagið hér!


(heimild: ESCDaily.com)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s