Gamalt uppáhalds: Nicola frá Rúmeníu

Hildur skrifar:

Rúmenar hafa oft sent það sem við hér á Allt um júróvísjon kjósum að kalla klúbbalög í keppnina og eru þau oftast mjög skemmtileg. Eitt af mínum uppáhalds lögum frá Rúmeníu fellur þó kannski ekki allveg í klúbbalaga flokkinn þó það sé mjög nálagt því. Það er lagið Don’t break my heart frá árinu 2003 og var flutt af hinn nefmæltu Nicolu. Þó svo að lagið falli ekki allveg í klúbbaflokkin að mínu mati þá var það greinilega ætlunin hjá Rúmenum að lagði gerði það enda var plötusnúður á sviðinu með stærstu plötur sem ég hef séð! Á sviðinu voru líka dansara sem fækkuðu fötum í gríð og erg en það var mikið í tísku á þessum árum að fækka fötum á sviðinu og breyta búningum. Nicola sjálf var þó í sínum alltof stóru rauðu jakkafötum allan tíman! Þetta er klárlega eitt af mínum uppáhalds lögum og uppáhalds atirðum á sviði!

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Gamalt uppáhalds: Nicola frá Rúmeníu

  1. Anna Ólafsd. skrifar:

    Þetta lag er fínt.
    Mitt uppáhald var lagið frá Belgíu. Var líka nokkuð hrifin af pólska laginu. En rússnesku stelpurnar TATU náðu ekki háu tónunum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s