Gömul uppáhalds: Papa Pengouin

Það er alltaf dásamlegt þegar búningarnir spila stærsta hlutverkið í Eurovision! Það má segja um framlag Lúxemborgar 1980 þegar frönsku tvíburasysturnar Magaly og Sophie sungu um Papa Pengouin, sorgmæddu mörgæsina sem vildi ekkert frekar en að geta flogið um eins og máfur! Þær lentu í 9. sæti og fengu alls 56 stig.

Í kjölfarið urðu þær gríðarvinsælar í Frakklandi og lagið seldist í milljónum eintaka. Systurnar komust þó að því að frægðin er hverful og hver smáskífa þeirra á fætur annarri hlaut falleinkunn hlustenda og fjölmiðla. Þær gáfu út á árunum 1980-1981 sjö lög en ekkert þeirra náði viðlíka vinsældum og Papa Pengouin. Enda snilldarlag! 🙂

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Gömul uppáhalds: Papa Pengouin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s