SPÁ OKKAR FYRIR ÚRSLITAKVÖLDIÐ

Jæja það er komið að því sjálft úrslitakvöldið í júróvísjon 2010 er í kvöld! Við sitjum spenntar hér í press room og fylgjumst með síðustu búningaæfingunni fyrir kvöldið milli þess sem við spáum í spilin. Við veltum mikið fyrir okkur hvernig við ættum að setja spánna fram og niðurstaðan er sú að við munum setja fram tíu lönd sem við teljum munu verða í topp 10 en setjum ekki fram neina sérstaka röð. Svo munum setja fram þau fimm lönd sem við teljum verða í neðasta sæti. Þið getið því fundið út hvaða lönd við teljum verða í sætum 11-20 🙂

Topp 10 Alls um Júróvísjon.
Ísrael, Ísland, Grikkland, Azerbaidjan, Tyrkland, Serbía, Þýskland, Belgía, Moldavía og Írland.

Neðstu fimm sætin
Bosnía, Bretland, Hvíta-Rússland, Spánn og Portúgal.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s