Myndablogg í Osló 9

Hér ber að líta söngflokkinn sem sér um að hita salinn í Telenor höllinni upp fyrir útsendingar. Við héldum fyrst að þau yrðu aðeins fyrir fyrst undanúrslitakvöldið en svo er ekki. Þau koma fram fyrir öll kvöldin og æfa á öllum æfingum. Það er ekki laust við að við höfum fengið nett ógeð af þeim enda syrpurnar tvær sem þær syngja syrpa af leiðinlegum júróvísjonlögum (eða þeim tekst að minnsta kosti að gera þau leiðinleg í flutningi sínum) og svo syrpu ABBA-laga sem er eitt það þreyttasta sem hægt er að gera. Raunin hefur líka verið sú að þeim tekst illa að peppa upp stemminguna í salnum og bíða menn frekar eftir að hafa lokið sér af.  Búningarnir þeirra eru líka kapítuli út af fyrir sig! 

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Myndablogg í Osló 9

  1. Ragnheiður skrifar:

    Ég skal viðurkenna að áður en þið fóruð út þá var ég ekki mikið að lesa þetta blogg en núna fer ég hingað inn mörgu sinnum á dag og les allt í tætlur. Mjög skemmtileg nálgun á málunum hjá ykkur. Bestu kveðjur frá Íslandi og ÁFRAM ÍSLAND!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s