Að loknu Eurovision 2010!

Úrslitin eru ljós:

1 Germany Lena Satellite 246
2 Turkey maNga We Could Be The Same 170
3 Romania Paula Seling & Ovi Playing With Fire 162
4 Denmark Chanée & N’evergreen In A Moment Like This 149
5 Azerbaijan Safura Drip Drop 145
6 Belgium Tom Dice Me And My Guitar 143
7 Armenia Eva Rivas Apricot Stone 141
8 Greece Giorgos Alkaios & Friends OPA 140
9 Georgia Sofia Nizharadze Shine 136
10 Ukraine Alyosha Sweet People 108
11 Russia Peter Nalitch & Friends Lost And Forgotten 90
12 France Jessy Matador Allez Olla Olé 82
13 Serbia Milan Stanković Ovo Je Balkan 72
14 Israel Harel Skaat Milim 71
15 Spain Daniel Diges Algo Pequeñito (Something Tiny) 68
16 Albania Juliana Pasha It’s All About You 62
17 Bosnia & Herzegovina Vukašin Brajić Thunder And Lightning 51
18 Portugal Filipa Azevedo Há Dias Assim 43
19 Iceland Hera Björk Je Ne Sais Quoi 41
20 Norway Didrik Solli-Tangen My Heart Is Yours 35
21 Cyprus Jon Lilygreen & The Islanders Life Looks Better In Spring 27
22 Moldova Sunstroke Project & Olia Tira Run Away 27
23 Ireland Niamh Kavanagh It’s For You 25
24 Belarus 3+2 Butterflies 18
25 United Kingdom Josh That Sounds Good To Me 10

Kom mest á óvart: Að aðdáandi skuli hafa sloppið upp á svið í miðju spænska atriðinu svo að þeir þurftu að flytja það aftur! Og jú, að Hvíta-Rússland skyldi fá fullt hús yfir höfuð!!

Kom minnst á óvart: Að Ísland gæfi Danmörku 12 stig…

Gleðiefni kvöldsins: Eldfjallið á borðinu fyrir framan íslenska hópinn! Jú og setningin frá breska þulinum: „empty as an icelandic wallet“. Þetta verður fleyg setning!

Vonbrigði kvöldsins: Að sjálfsögðu eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð hærra en íslensku flytjendurnir voru engu að síður frábærir: flutningurinn var óaðfinnanlegur og stemmingin í salnum ólýsanleg!

Við viljum að loknu Eurovision þakka alveg dásamlegar viðtökur við síðunni. Þið hafið verið að skoða síðuna yfir 1000-1500 sinnum á dag að undanförnu.

Hafið ekki áhyggjur, við höldum áfram að fylgja þessu eftir á næstu dögum.

Svo er það Berlín/Hannover/Hamborg á næsta ári! 🙂

Auglýsingar

2 athugasemdir við “Að loknu Eurovision 2010!

 1. S. Andrea Ásgeirsdóttir. skrifar:

  Gætuð þið sett inn viðbrögð Lenu við sigrinum og sigurlagið flutt í lokin. RÚV átti að sýna þetta en ekki kosningaúrslitin. Ég náði að sjá þetta á eurovision.tv í beinni en hef ekki getað skoðað það aftur og ég veit að margir hefðu viljað sjá þetta atriði. Viðbrögðin hennar Lenu voru með því betra sem ég hef séð hjá sigurvegara í Eurovision. Greyið stúlkan átti svo engan veginn von á þessu.
  Algjört krútt 🙂

 2. jurovision skrifar:

  Hæ Andrea,

  Já það var gaman að horfa á Lenu vinna, hún átti sannarelga ekki von á þessu.

  við munum fjalla nánar um úrsltiin í vikunni, við tókum okkur smá Eurovision frí í gær og í dag!

  kv. Hildur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s