Röð landa á svið á morgun!

Eftir undankeppnirnar tvær var dregið um röð landanna á svið á morgun. Eins og við höfum nefnt hér er Hera 16. á svið á eftir Albaníu.

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig röð landa á svið hefur áhrif á gengi þeirra í keppninni og hér er endanleg röð landa á svið:

1. Azerbaídjan – Drip Drop
2. Spánn – Algo Pequinito
3. Noregur – My Heart is Yours
4. Moldavía – Get Out of My Life
5. Kýpur – Life Will Be Better in Spring
6. Bosnía Hersegóvína – Thunder and Lightning
7. Belgía – Me and My Guitar
8. Serbía – Ovo Je Balkan
9. Hvíta-Rússland – Butterflies
10. Írland – It’s For You
11. Grikkland – OPA
12. Bretland – That Sounds Good to Me
13. Georgía – Shine
14. Tyrkland – We Could Be the Same
15. Albanía – It’s All About You
16. Ísland – Je ne sais quoi
17. Úkraína – Sweet People
18. Frakkland – Allez Ola Olé
19. Rúmenía – Playing with Fire
20. Rússland – Lost and Forgotten
21. Armenía – Apricot Stone
22. Þýskaland – Satellite
23. Portúgal – Ha Diás Assim
24. Ísrael – Milim
25. Danmörk – On a Moment Like This

Hvað finnst ykkur um þessa röðun? Hefur þetta áhrif á gengi íslenska lagsins?

Auglýsingar

5 athugasemdir við “Röð landa á svið á morgun!

 1. jurovision skrifar:

  Já, það er reyndar rétt! Er ekki albanska gellan að hita bara upp fyrir okkur?! Hera fékk allavega svakalegar viðtökur á æfingunni áðan 🙂

 2. Fanný skrifar:

  Vitið þið ca. kl. hvað Hera stígur á svið? Bara að pæla hvort ég nái heim af vaktinni fyrir hana 🙂

 3. Alexandra skrifar:

  Fanný, reglan er held ég sú að hvert lag meigi vera 3 minutur. Þannig að hvert land fær segjum 4 min, reiknaður bara 15×4= klukkutími.. ef dagskráin byrjar kl 19, þá er ísland eflaust um kl 20 😉

 4. jurovision skrifar:

  Takk Alexandra fyrir að svara þessu svona vel. Líklegt er að Hera sé eitthvað eftir átta enda mun Alexander Rybak syngja (hluta úr lagi sínu) og svo líða nokkrar mín frá því dagskrá hefst og þar til lög byrja.

  Við vonum að þú náir þessu Fanný!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s