Myndablogg frá Osló 8

 

Didrik Solli-Tangen, keppandi Norðmanna í ár hélt blaðamannafund fyrr í dag. Hann hóf fundinn á að lýsa því yfir hversu sjokkeraður hann væri yfir því að hin sænska Anna Bergendahl hefði ekki komist áfram í gær. Didrik virðist ekki vera leika neitt og reynir bara að vera hann sjálfur. Ein spurning sem Didrik fékk var hvernig honum hafði liðið þegar hann heyrði lagið í fyrsta skiptið. Hann sagði að hann hefði hlustað á það og hugsað með sér: Nei vá þetta er bara alveg ég og tók lagahöfundurinn undir að lagið væri algjör Didrik. Þannig að þá vitum við hvernig hinn bráðmyndalegi Didrik er!

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Myndablogg frá Osló 8

  1. Heiða skrifar:

    Æ hann er svo yndislegur 🙂 Ég skil ekki hvað fólk er að bulla með að hann sé e-r Josh Groban wannabe, ég elska Josh Groban en Didrik er allt öðruvísi!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s