Júró-nörd dagsins/Euro-nerd of the day

Júró-nörd dagsins er Hlíf Árnadóttir. Á myndinni er hún augljóslega í gervi Silvíu Nætur 🙂

1. Hvert er besta Júróvísjonlag allra tíma? Eins og mörg fyrri Júró-nördanna held ég að Waterloo sé besta Júróvisjónlag allra tíma. Hefur allt sem Júróvisjónlag á að hafa. Hins vegar er ekki þar með sagt að þetta sé besta lag sem hefur hljómað í keppninni, mér finnst mörg önnur lög betri, þó að þau séu ekki endilega góð Júróvisjónlög:)

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Það er enn sem komið er franska lagið 🙂 Gæti samt vel skipt um skoðun.

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn?
Hér eru nokkrir sem koma til greina, en ég verð að segja Stefan Raab. Hann flutti og samdi Wadde hadde dudde da í keppninni 2000 og samdi lagið Can’t wait until to night sem Max flutti í keppninni 2004. Bæði lögin eru ein af mínum uppáhalds Júróvisjónlögum, en auk þess samdi hann líka Guildo hat euch Lieb. Í öðru sæti er án efa Sakis Rouvas 🙂

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon-hefðir? Bara að hafa snakk! Annars vildi ég að það væri hefð að hafa frábært Júróvisjónpartý, með veðmáli og þemaklæðnaði.

5. Hvenær horfðirðu í fyrsta skipti á Júróvísjon? Ég man ekki eftir að hafa horft á Júróvisjón fyrr en Ísland tók fyrst þátt, 1986, en þá var ég fimm ára.

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Júróvisjón er best.
_________________________________________________________________________

Euro-nerd of the day is Hlíf Árnadóttir. In the picture she is obviously dressed as Silvia Night 🙂

1.  What is your all time favorite Eurovision song? Like many other Euro-nerds have said before I think the best song of all time is Waterloo. Has everything a Eurovision song has to have. But that doesn’t mean that it is the best song that has ever been on Eurovision. I think many songs have been better, even though they are not typical Eurovision songs 🙂

2. What is your favorite song this year? So far it’s the French song 🙂 I could change my mind though.

3. Who is your all time favorite performer? I have to say Stefan Raab, who wrote and sang Wadde hadde dudde da 2000 and wrote the song Can’t wait until to night that was sung by Max in 2004. Both are my favorites, but he also wrote Guildo hat euch Lieb. Second is Sakis Rouvas, of course 🙂

4. Do you have any special Eurovision traditions?  Just having lots of chips! I wished I had the traditional party with betting and dressing up.

5. When did you watch ESC for the first time? It was in 1986 when I was 5 years old.

6. Describe Eurovision in three words! Eurovision is the best.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s