Úrslit kvöldsins!

Löndin sem komust áfram í kvöld eru:

Georgía
Úkraína
Tyrkland
Ísrael
Írland
Kýpur
Azerbaídjan
Rúmenía
Armenía
Danmörk

 

Af þeim höfðu við spáð 7 áfram, og eftir að hafa horft á Georgíu og Úkraínu flytja lögin sín ákaflega vel í sjónvarpinu hérna í Press Room kemur það ekki á óvart. Óvænta lagið inn er því kannski Kýpur – nú er spurning hvort Belgíu eða Kýpur gengur betur á laugardaginn!

Auglýsingar

5 athugasemdir við “Úrslit kvöldsins!

 1. Stefán Þór Sigfinnsson skrifar:

  Við hérna heima ég,mamma,pabbi og amma vorum gapandi hissa á að Úkraína og Danmörk skyldu komast áfram. Að sama skapi vorum við hissa á því að Króatía og Holland skyldu verða eftir. Pabbi sagði við mig eftir að Azerbaidjan lauk sér af „Er þessum rembingi spáð sigri?“. Sammála þykir Azerbaidjan alveg ótrúlega leiðinlegt.

 2. Ólafur skrifar:

  Ég er gáttaður á að Svíþjóð skildi ekki komasr áfram. Og þvílík ömurð sem þetta þetta lag frá Úkraníu er.

 3. Hildur M skrifar:

  Ísrael og Tyrkland hefðu mátt sitja heima mín vegna! Sé mikið eftir sænska laginu, fannst það æðislegt!

 4. Heiða skrifar:

  Ég var mest hissa á að Svíþjóð skyldi ekki komast áfram. Kæmi mér ekki á óvart ef hún var örfáum stigum frá 10.sætinu. Ég elska sænska lagið og Anna er svo sæt og heillandi! Skil ekki hvernig Tyrkland, Úkraína, Rúmenía og Azerbaijan komust áfram.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s