SPÁIN OKKAR FYRIR 2. SEMI FINAL

Nú styttist óðum í að annað undanúrslitakvöldið í júróvísjon hefjist. Okkur finnst því ekki úr vegi að spá aðeins í spilin fyrir kvöldið. Við höfum þegar fjallað um öll lögin í keppninni og sagt okkar skoðun á þeim og spáð hvor í sínu lagi. Hér líkt og á þriðjudaginn höfum við tekið saman spár okkar og vegið og metið möguleika laga kvöldsins í að komast áfram eftir að hafa setið á fremsta bekk á búningaæfingu fyrr í dag. 

SPÁ HILDAR OG EYRUNAR FYRIR 2. SEMI FINAL er eftirfarandi:

Armenía
Ísrael
Danmörk
Svíþjóð
Azerbaídjan
Írland
Króatía
Tyrkland
Holland
Rúmenía

Við veltum mikið fyrir okkur hvort við ættum að spá Búlagíru áfram í stað Hollands eða Rúmeníu. Við komumst hins vegar að þeirri niðurstöðu eftir æfinguna í dag að líklega fengi Miro ekki mörg atkvæði ef hann verður jafn þjáður á sviðinnu í kvöld og hann var í dag. Hann virtist hafa meitt sig illa á hné og haltraði út af sviðinu og mun því líklega vera þjáður í kvöld nema einhver lækni hann á undranverðan hátt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s