Hver kemst áfram í kvöld? Kosning lesenda hér á síðunni!

Við höfum staðið fyrir könnun hér á blogginu um hvaða lönd komast áfram í kvöld.

Kosningin hefur verið framar öllum okkar vonum – heil 679 atkvæði! TAKK FYRIR ALLIR! 🙂

Þessi lönd fengu flest atkvæði og eru því þau sem þið viljið sjá áfram í kvöld:

Danmörk 10.3% (70 stig)
Írland 10.2% (69 stig)
Azerbaídjan 8.8% (63 stig)
Svíþjóð 9.1% (62 stig)
Tyrkland 8.1% (55 stig)
Armenía 7.5% (51 stig)
Króatía 7.4% (50 stig)
Rúmenía 7.4% (50 stig)
Ísrael 7.2% (49 stig)
Litháen 5.2% (35 stig)

Samkvæmt spám ykkar komast því eftir eftirfarandi lönd ekki áfram. Eins og þið sjáið munar aðeins einu stigi á Litháen sem er síðast inn og Hollandi sem er efst af löndunum sem ekki komast áfram.

Holland 5% (34 stig)
Búlgaría 2.9% (21 stig)
Georgía 2.8% (20 stig)
Sviss 2.4% (17 stig)
Kýpur 1.9% (14 stig)
Úkraína 1.9% (14 stig)
Slóvenía 1.7% (12 stig)

Fylgist þið með í kvöldið og kannið hversu sannspá þið eruð!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s