Svona fer kosningin fram í undanúrslitum

Kosningakerfið í Júróvísjon er oft til umfjöllunar og á síðustu árum hefur það breyst talsvert. Það er því ekki úr vegi að segja frá því hvernig kosningakerfið virka í þessar Júróvísjonkeppni sem er sú 55. frá upphafi.

Stærsta breytingin í kosningkerfinu í ár er sú að nú er hægt að kjósa frá því að fyrsta landið stígur á svið og er því hægt að kjósa í hátt í einn og hálfan klukkutíma.

Í undarúrslitakeppnunum geta þær þjóðir sem taka þátt kosið í gegnum síma. Bæði er hægt að hringja og kjósa sem og senda sms. Númerin sem hringja á í eða send sms í birtast á skjánum. Ekki er ljóst hvort hægt er að kjósa eins oft og maður vill eða hvort hver og einn getur eingöngu kosið 20 sinnum en kynnarnir í keppninni segja að hægt sé að kjósa eins oft og maður vill en á heimasíðu keppninnar kemur fram að hver og einn geti kosið 20 sinnum. Tekin eru saman atkvæði í hverju landi fyrir sig og á því er stigagjöfin byggð.

Dómnefnd er til staðar í hverju landi fyrir sig. Dómnefndir þeirra landa sem taka þátt í hvorum undanúrslitariðli gefa einnig atkvæði og gilda þau til helminga við atkvæði almennings í símakosningu. Dómarar gefa stig eftir stigakerfi keppninnar,  hæst er hægt að gefa 12 stig, þá 10 svo 8,7,6,5,4,3,2 og 1.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Svona fer kosningin fram í undanúrslitum

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s