Júró-nörd dagsins/ Euro-nerd of the day

Júró-nörd dagsins er Íris Hólm, söngkona hljómsveitarinnar Bermuda og dagskrárgerðarmaður Euro-rásarinnar. Íris flutti einnig lagið The one eftir Birgi Jóhann Birgisson í Söngvakeppni Sjónvarpsins á þessu ári.

1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Ég á tvö lög sem standa uppúr og ég get hlustað á aftur og aftur.
Það er í fyrsta lagi Maria Magdalena sem keppti fyrir Króatíu 1999, og svo lagið Sense Tu frá Andorru árið 2006.

2. Hvert er uppáhaldslagið þitt í keppninni í ár? Vá. Þau eru nokkur. En mitt uppáhalds UPPÁHALDS er án efa lagið Sweet People með Alyosha frá Úkraínu. Þetta er ekki lag sem er að fara að vinna Eurovision í ár, en þrátt fyrir það þá fíla ég söngkonuna og lagið í ræmur!

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon-flytjandinn þinn? Selma Björns. Bókað mál.
Hún var og er mitt idol. Ég horfði og tók upp keppnina 1999 og átti alla diska með henni og allt.

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon-hefðir? Hingað til hefur alltaf verið Eurovision partý með foreldrum mínum og vinafólki þeirra og við höfum grillað. En núna ætlum við skötuhjúin að bjóða hljómsveitinni okkar, Bermuda, í Eurovision-mat og skemmtilegheit!

5. Hvenær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Mig minnir að það hafi verið 1998. Þá horfði ég með ömmu minni og skrifaði niður mín stig á stigatöflu.  Eftir það var ekki aftur snúið! 🙂

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Ævintrýraleg, skemmtileg og stórskrítin!

_______________________________________________________________________________________________________

Euro-nerd of the day is Íris Hólm singer in the band Bermuda and radio programmer at Euro-rásin. Íris also participated in the Icelandic Söngvakeppni Sjónvarpsins this year with the song The one by Birgir Jóhann Birgisson.

1. What is your all time favorite Eurovision song?  There are two songs that like the most and can listen to agin and agin. First is Maria Magdalena the Coratian entry form 1999 and the song Sense Tu, Andorras entry from 2006.

2. What is your favorite song this year? Ohh my! There are few that I like. But my absolutly favortie is without adoubt the song Sweet People performed by Alyosha from Ukrain. This song is not going to win but that doesn’t matter, I dig the singer and the song.

3. Who is your all time favorite performer? Selma Björns, that is no doubt. She was and is my idol. I tabed the contest from 1999 and watched it all the time and I have all her CDs.

4. Do you have any special Eurovision traditions? Until now I have always had a  bbq party with my parents and their friends. But this year my and me husband (also a member of Bermuda) are going to invite our band in a great Eurovision party!

5. When did you watch ESC for the first time?  I thin it was in 1998. I watched with my grand-mother and wrote down my own score-board. After that was no turning back 🙂

6. Describe Eurovision in three words! Magical, fund and weird!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s