Við erum á leiðinni til Oslóar!

Það er tveir ofsalega spenntir Eurovision-aðdáendur sem eru að fara í loftið seinna í dag! Áfangastaðurinn er Júrólandið sjálft, Osló í Noregi, og þar munum við njóta dásemdanna í Euro-vikunni. Við fylgjumst með búningarennslum, sjáum keppnirnar, reynum að hitta á flytjendur og liðið í kringum þá – og ætlum sko að blogga um þetta allt saman! 🙂

Fylgist með okkur frá Júrólandi!

Og munið síðurnar Eurovision.tv og EscToday.com

– og ekki síður síðuna hennar Heru Bjarkar! Áfram Ísland!

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Við erum á leiðinni til Oslóar!

 1. Sigga G skrifar:

  Hlakka til að hitta ykkur og góða skemmtun!
  Kv. Sigga

  ps. Ég fór út í búð í gær, bara hérna í kaupfélagið mitt á Tøyen, og ég mætti einhverju Eurovision fólki í dyrunum! Þetta voru strákur og stelpa sem voru greinilega frá Rússlandi (með rússneska fánann í höndunum), með svona ESC passa um hálsinn og hún stelpan var með GEGGJAÐ hár, það var frekar þunnt og ljóst (náttúrulega ljóst) en náði niður á læri og var í tveimur fléttum. Svo var hún í svona hvítri blússu með blómum, voða þjóðbúningalegt. Var alveg að fara að spurja þau um eiginhandaráritun – en svo getur vel verið að þetta hafi bara verið rússneskir blaðamenn! Og ég komst svo að því að rússneska framlagið skartar bara karlmönnum í ár.. 😉

  • jurovision skrifar:

   Gott að heyra Sigga, hvað þú ert vel inni í Eurovision framlögunum í ár! Annars ef þú rekst á mann um þrítugt í náttbuxum og með trefil um hálsinn þá er það líklega hinn rússneski Peter!

   Hlökkum til að sjá þig líka!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s