Júró-nörd dagsins / Euro-nerd of the day

Júró-nörd dagsins er Hildur Edda Einarsdóttir.

1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Ég get ómögulega valið eitt ákveðið lag enda svo mörg sem koma upp í hugann. Lane Moje, framlag Serbíu og Svartfjallalands árið 2004 kemur þó sterkt inn og svo hef ég verið mjög hrifin af flestu því sem hefur komið frá Úkraínu undanfarin ár.

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Serbía er með langskemmtilegasta lagið í ár að mínu mati. Balkanskt, þjóðlagaskotið popplag getur einfaldlega ekki klikkað!

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Páll Óskar er að mínu mati hinn eini sanni júróvisjón flytjandi, enda var framlag hans langt á undan sinni samtíð og ég held að það hafi átt sinn þátt í að breyta keppninni til hins betra. Svo spillir ekki fyrir að hann hefur góða þekkingu á keppninni og fjallar um hana af virðingu.

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? Smátt og smátt hefur þróast sú hefð hjá mér að klæðast skrautlegum fötum þegar ég hef farið í júróvisjón partý, þar duga ekki venjuleg djammföt. Svo eru til alls konar drykkjuleikir í tengslum við keppnina, til dæmis að taka alltaf sopa þegar orðin „love“, „ljuba“ eða „ljubi“ heyrast, nú eða þegar maður er óviss um kynferði einhvers sem sést á sviðinu hverju sinni. En þetta er bara fyrir þá allra hörðustu.

5. Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Það var árið 1986, þegar Ísland tók fyrst þátt. Ég var bara 6 ára þá og síðan þá hef ég horft á hverja einustu keppni. Í ár bæti ég um betur og horfi á hana með eigin augum í Osló.

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Stórmerkilegt samevrópskt menningarfyrirbæri.

________________________________________________________________________

Euro-nerd of the day is Hildur Edda Einarsdóttir.

1. What is your all time favorite Eurovision song? I have a hard time choosing, there are so many songs that comes to mind. Though I have to say Lane Moje from Serbia and Montenegro from 2004 and I have liked the songs from Ukraina the past years.

2. What is your favorite song this year? Serbia has the most fun song this year in my oppinion. Balkan popsong with ethnical sound just can’t go worng!

3. Who is your all time favorite performer? Pall Oskar is in my oppinion the one and only Eurovision performer. His song was way ahead his own time and I think is participation and song have changes the copetition to a better one. Also he knows a lot about ESC and talkes about it with respect.

4. Do you have any special Eurovision traditions? Gratually wearing decorative clothes to Eurovision parties has come to a tradition, it is not enough to were only regular clouthes for going out. There are all kinds of games you can play when watching. For exemple you can have the rule of everyone has to take a sip when the words „love“ , „ljuba“ or ljubi“ is said in a song. You can do the same thing when you are not sure of the sex of someone on stages but this is only for the hardes fans!

5. When did you watch ESC for the first time? It was in 1986 when Iceland first participated. I was only six years old and form that year I have watch every contest! This year I will even watch it from Oslo!

6. Describe Eurovision in three words! Amazing pan-european cultural event.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s